Heim
Viska
Heilun
Meistarar
Englar
Gleði
Hugleiðslur
Draumar
Um mig

 

 

Ekki réttlæta þig

 

4. ágúst 2012

Kennsla Maitreya - miðlað af Margaret McElroy

Ekki réttlæta þig vegna einhvers. Getur þú staðið frammi fyrir Guð í kvöld í þeirri vissu að þú sért ekki ábyrg/ur fyrir því sem þú hefur verið sakaður/sökuð um? Það er milli þín og Guðs eða það sem þú telur Guð vera. Ef þú getur staðið fyrir framan þá orku og fundið frið, þá skiptir ekkert annað máli. Hugsaðu um það í hvert sinn sem þú finnur fyrir þörf til að réttlæta þig eða útskýra þinn þátt, af hverju þú sért að því?

Þú gerir það vegna þess að þér finnst það lítilsvirðing þegar einhver hefur ásakað þig um eitthvað, en það er enn og aftur sóun á orku, sjálfið þitt mun aldrei hætta, ÞÚ þarft að hætta og spyrja sjálfa/n þig, "Get ég staðið fyrir framan Guð í kvöld og verið viss um að ég er ekki sek/ur, "og verið viss án þess að hika að þú getir gert það, það er það eina sem skiptir máli, ekkert annað. Vertu róleg/ur með það.

 

Kennsla Maitreya

Heim

 

 

 

Beint á síðu http://maitreya.co

© Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir netpóstur