Heim
Viska
Heilun
Meistarar
Englar
Gleði
Hugleiðslur
Draumar
Um mig

 

 

Dætur hugans hafa átján tær. ~ JG.

Hver einasta sál er ást. Kærleikskúlurnar við, eða sálirnar eru komnar af/úr guðlegum neista sem er bara ást. Þessar guðskúlur, guðsneistar, sálir eða hvað við viljum kalla það hafa ákveðið að koma saman í efnisgerðum líkömum til þess að læra eitt og annað í jarðlífi.
Lesa meira......

Sama sál - margir líkamar, ferðastu aftur á bak til þess að uppgötva hver þú ert.
Hvar liggja hæfileikar þínir og hvar þarftu að uppræta gömul áföll. Sárin geta verið styrkurinn þinn þegar þú hefur lært að heila þau og elska. Lesa meira...

Englanámskeið 24.- 25. mars 2018

Námskeiðið miðaðar að því að hjálpa fólki að tengjast englum, erkienglunum og leiðbeinendum í gegnum léttar hugleiðslur þar sem orkan er skynjuð, skilaboð meðtekin.

Næmni og skynjun á nærveru englanna eykst eftir því  sem við veitum þeim meiri athygli, að vera meðvitaður um nærveru þeirra er mikil blessun.  Lesa meira.....

Englanámskeiðið sem átti að vera helgina 10. - 11. febrúar verður haldið 24.-25. mars.

Innra barns heilun/ fyrri lífa heilun. Innra barns heilun, eða fyrri lífa heilun er unnin í gegnum djúpslökun þar sem losaðar eru upp minningar sem hafa orðið til á lífsleiðinni og eru að halda aftur af þér í núverunni. Lesa meira......

Orkuheilun

Í heilun með orku er unnið með orkustöðvar og orkuhjúp, til þess að leysa upp orkublokkeringar og koma á sem eðlilegasta orkuflæði hjá þiggjanda. lesa meira.....

Spurningar við fyrri lífa orku eða draumaráðningar.

Ef ykkur langar að fá svör við upplifun sem þið eruð að fara í gegnum núna og þið teljið að það tengist fyrri lífa samskiptum við annað fólk og aðstæður þá er hægt að senda mér póst á joninath@viskaoggledi.is SKYPE fyrir þá sem búa út á landi, eða erlendis. Einnig býð ég upp á draumaráðningar.

Stjörnukort- fæðingarkort

Stjörnukortið er leiðarvísir okkar í lífinu. Með því að skoða kortið getum við fengið skilning á ýmsu í lífinu sem hefur vafist fyrir okkar og fengið á sjá nýja hlið á okkur sjálfum sem við vissum af undir niðri en gátum ekki fest það í orðum. Þá getum við séð hvar styrkleikar okkar liggja og af hverju við þurfum stundum að hafa meira fyrir hlutunum en aðrir. Fæðingarkortið/stjörnukortið eitt og sér kostar 1.500 kr.

Einnig eru til fyrri lífa kort, orkustöðvakort, sólar return kort og fleira. Þessi kort kosta 1.000 kr. Meira um stjörnukort

Hafa samband í netpósti eða í s: 615 5710

Efst á síðu

Ýmislegt


Web Site Hit Counters

 

Síðast uppfært 16. febrúar 2018

© Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir joninath@viskaoggledi.is

 

 

 

 

Englanámskeið
24.-25. mars

 

Hvaðan kemur
ástarskýið


Ástin í lífinu
Maitreya

 

Maitreya


AuroraFróðleikur úr
Ýmsum áttum

 


Viska og gleði á

 

 
Seltjarnarnes Sólarlag