Heim
Viska
Heilun
Meistarar
Englar
Gleði
Hugleiðslur
Draumar
Um mig

 

 

 

 

GLEÐI

 

Ef hugurinn vill leika sér, getum við leikið með honum og snúið neikvæðum hugsunum upp í jákvæðar. Með því getum við breytt hugsanamynstrum sem hafa fylgt okkur frá ómunatíð. Gerum þetta að leik sem við höfum gaman að og njótum svo uppskerunnar.

Staðhæfing: Ég er frjáls

Staðhæfing:
Ég er ást

Staðhæfing: Ég er styrkurinn minn

Staðhæfing: Ég er þakklát fyrir líf mitt

Staðhæfing: Ég elska líkama minn eins og hann er

Staðhæfing: Ég elska það sem er

Staðhæfing: Ég elska að vera í ró og næði

Staðhæfing: Ég að vera með öðru fólki

Staðhæfing: Ég tek við allri þeirri ást um umhyggju sem alheimurinn færir mér

Staðhæfing: Ég finn kærleiksorkuna fylla hjarta mitt og næra

Staðhæfing: Ég hef frelsi til að velja

Staðhæfing: Ég er móttækileg fyrir alsnægtum alheimsins

Staðhæfing: Ég tek við með þakklæti og gef með gleði

Staðhæfing: Ég er ljós og kærleiksást sálarinnar

Staðhæfing: Ég elska náttúruna og gleðina sem hún gefur

Staðhæfing: Ég elska að njóta lífsins

Staðhæfing: Allt er fullkomið núna

Staðhæfing: Ég er fylgi æðra sjálfinu og innsæinu

Staðhæfing: Ég elska að kynnast nýju fólki

Staðhæfing: Ég elska að takast á við nýjar áskoranir og læra nýja hluti

Staðhæfing: Ég elska að skapa nýjar aðstæður og nýja hluti inn í líf mitt

Staðhæfing: Alheimurinn styður mig á allan hátt

Staðhæfing: Auðlegðin er núna

Staðhæfing: Ég treysti lífinu

Staðhæfing: Ég er fullkomlega örugg hvar sem ég er

Staðhæfing: Ég er glöð og mér líður vel

Staðhæfing: Tækifærin streyma til mín

Staðhæfing: Ég uppgötva eitthvað nýtt og spennandi á hverjum degi

Staðhæfing: Ég finn fyrir vellíðan í líkama og sál

Staðhæfing: Ég er til staðar fyrir mig

Staðhæfing: Ég er kraftaverk

Staðhæfing: Allt er skapað hér og nú

Staðhæfing: Mér gengur vel

Staðhæfing: Ég í styrknum mín og vel að standa með mér

 

Efst á síðu

Ýmislegt

Heim

 

 

© Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir netpóstur