![]() |
||||||||||||||||||||||||
Ást er það eina sem er raunverulegt
Þú ert ást, þú ert tær kjarni, hrein vitund, hreinn guðdómur sem tjáir sig í gegnum líkama. ~ "Anita Moorjani" Hver einasta sál er ást. Lesa meira...... Þú ert hrein og tær viska, hrein vitund, hreinn kjarni ástar, ekkert og engin er eins og þú. Allt í alheiminum samanstendur af orkum sem myndast í mismunandi tíðni. Allt sem er upplifað og skapað í þessu lífi er tilkomið vegna lögmáls aðdráttaraflsins. Það kemur að því í lífinu að við finnum að sárið sem býr djúpt innra með okkur vill loksins verða séð. Innra barns heilunInnra með okkur býr lítið, fallegt barn sem við getum heiðrað, huggað og nært með sömu ást og umhyggju og við sýnum öðrum börnum. Þó að við séum orðin fullorðin er þetta barn enn til staðar innra með okkur. Það er okkar að finna út og fylgjast með hvernig þessu litla barni líður vegna þess að við erum þau einu sem getum það. Það sem mótaði innra barnið í æskunni myndar að hluta grunninn að því veganesti sem það hefur í lífinu seinna og á fullorðinsárum.
Síðast uppfært 21. október 2025 © Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir joninath@viskaoggledi.is |
|
|||||||||||||||||||||||